Hoppa yfir í efni

Bjór & Matur

  • Heim
    • Um okkur
    • Hafðu samband
  • Færslur
  • Gott að vita
    • Bjórskólinn
    • Bjór 101 nano
    • Grunn reglurnar
  • Meðmæli
    • Systir Reykjavík
    • BrewDog Reykjavík
    • Omnipollos Hatt
    • Grillmarkaðurinn
    • WarPigs
    • Haven bar
    • Øl og Brød
    • Spontan
  • Bytturnar 3

Gerðu ljúfar stundir enn betri!

Gerðu gott enn betra!

Bjór er stórkostlegur og allir þekkja hvað góð máltíð getur vakið mikla lukku. Með því að para saman réttan bjór við máltíðina getur maður haft veruleg áhrif á bæði matinn og bjór. Þannig getur bjórinn kallað fram bragðflækjur í réttinum sem annars hefðu farið framhjá manni og öfugt.

Bjór og matarpörun er stórskemmtileg iðja og alls ekkert nýtt fyrirbæri. Það er löngu þekkt að bjór býður upp á mun fleiri pörunar möguleika en t.d. léttvín enda fjölbreytileikinn ótæmandi.

Hér á síðunni munum við leika okkur með uppskriftir og bjórpörun og sjá hversu stórkostleg áhrif réttur bjór getur haft á réttinn.  Við fjöllum einnig almennt um mat og góða staði og svo fær freyðivín og náttúruvín af öllum toga að fljóta með…bara af því að við elskum það álíka mikið og bjórinn!

Flokkað eftir hráefni

Finna bjór, rétt, brugghús

Ráðgjöf

Vantar þig hugmynd að pörun með ákv rétt eða öfugt? Prófaðu að senda okkur línu.

Hafðu samband

Nýjustu færslur

  • Trufflu-gnocchi í rjómasósu, parmesan og ferskar trufflur
  • Fullkomnir smáborgarar með langelduðu nauta brisket, chipotle majo og brokkolísalati
  • Uppáhalds hanastélin
  • Filet mignon, eldun
  • Kramda kartöflusalatið hennar Sigrúnar
  • Dokkan brugghús á Ísafirði
  • Illiblóma Martini, hrærður ekki hrisstur!
  • Djúpsteiktar Eldfjallarisarækjur Með Sætri Chilly Majósósu

Kíktu á fésið okkar

Kíktu á fésið okkar
  • Facebook
  • Twitter
Website Built with WordPress.com. eftir WordPress.com.
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Bjór & Matur
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Bjór & Matur
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Copy shortlink
    • Report this content
    • View post in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar